Útflutningur

Hraðinn skiptir máli. Jónar Transport veita alla þjónustu er snýr að útflutningi. Víðtæk reynsla og öflugt tengslanet starfsfólks okkar kemur þinni vöru öruggri á áfangastað.
Fáðu tilboð í þinn flutning

Útflutningur


Þjónusta og ráðgjöf

Þjónustuvefur

Einfaldara aðgengi að þínum upplýsingum

Sendingatengdar upplýsingar  –  Fjárhagsupplýsingar  –  Tengiliðaupplýsingar

Meira

Skjalagerð

Láttu okkur sjá um skjalagerðina

Ýmislegt verður að hafa í huga við útflutning þannig að varan fái rétta meðhöndlun og sé tilbúin til flutnings á réttum tíma. Hér finnur þú allt sem þú þarft að vita þegar þú þarft að flytja út vöru. Við vitum að tími þinn er dýrmætur og viljum einfalda þér hlutina. 

Meira

Sérfræðingar

Starfsfólk í útflutningsdeild

 Stór hópur starfsfólks Jóna Transport hefur starfað í áratugi og hefur mikla þekkingu, reynslu og færni í samskiptum. Styrkleikar hvers og eins starfsmanns fá að njóta sín og áhersla er lögð á góða liðsheild sem skilar sér í fyrsta flokks þjónustu.

Meira

Sérverkefni

Jónar flytja allt nema óskalög

Hjá okkur starfa sérfræðingar sem halda utan um umfangsmikil sérverkefni sem tengjast m.a. stórtónleikum, kvikmyndaiðnaði, auglýsingaiðnaði, ráðstefnum og sýningum hér á landi. 

Meira

/tilbod-i-flutning