Jónar finna hagkvæmustu flutningaleiðina hverju sinni og sníða flutninginn að þínum þörfum. Hver og einn Jón býr yfir þekkingu sem þarf til að tryggja bestu mögulegu þjónustu.
Fáðu tilboð í þinn flutningSendingatengdar upplýsingar – Fjárhagsupplýsingar – Tengiliðaupplýsingar
Starfsfólk okkar leggur sig fram við að tryggja hraðvirka þjónustu og bein samskipti við tollayfirvöld. Boðið er upp á allar tollafgreiðslur sem þörf er á svo sem bráðabirgðatollafgreiðslu, tímabundinn innflutning, ATA Carnet og almennan inn- og útflutning á flug- og sjósendingum.
MeiraStór hópur starfsfólks Jóna Transport hefur starfað í áratugi og hefur mikla þekkingu, reynslu og færni í samskiptum. Styrkleikar hvers og eins starfsmanns fá að njóta sín og áhersla er lögð á góða liðsheild sem skilar sér í fyrsta flokks þjónustu.
MeiraHjá okkur starfa sérfræðingar sem halda utan um umfangsmikil sérverkefni sem tengjast m.a. stórtónleikum, kvikmyndaiðnaði, auglýsingaiðnaði, ráðstefnum og sýningum hér á landi.
Meira