Við erum Jónar

Jónar Transport búa yfir mikilvægum mannauði. Hópur starfsfólks hefur starfað hér í áratugi og hefur mikla þekkingu, reynslu og færni í samskiptum. Styrkleikar hvers og eins starfsmanns fá að njóta sín og áhersla er lögð á góða liðsheild sem skilar sér í fyrsta flokks þjónustu.
Hafðu samband

Um okkur


Kíktu við

Það er alltaf heitt á könnunni hjá okkur í Kjalarvoginum