Sérverkefni

Jónar flytja allt nema óskalög

Hjá okkur starfa sérfræðingar sem halda utan um umfangsmikil sérverkefni sem tengjast m.a. stórtónleikum, kvikmyndaiðnaði, auglýsingaiðnaði, ráðstefnum og sýningum hér á landi. 

Við höfum sterkt tengslanet sem býður upp á fraktleiguflug, stórflutninga og einnig flutninga á sendingum á milli staða erlendis. 

Tími er peningar. Þeim verkefnum sem okkur er treyst fyrir fá alla okkar athygli og við erum til staðar allan sólarhringinn, eins og þörf krefur.

Við bregðumst fljótt við þegar haft er samband.

Sérfræðingar sérverkefna hjá Jónum Transport