Móttöku- og lokunartími hafna

Jónar Transport hafa um margra ára skeið boðið viðskiptavinum sínum safnsendingar og heilgámaflutninga sjóleiðis til og frá helstu viðskiptalöndum Íslands, þ.e. meginlandi Evrópu, Bretlandi, Norðurlöndum, Bandaríkjunum og Austurlöndum fjær.

Jónar Transport bjóða vikulega safngámaþjónustu og heilgámaflutninga frá öllum þessum svæðum og eru í samstarfi við trausta og áreiðanlega samstarfsaðila í öllum helstu viðskiptalöndum okkar.

Lokunartími vörumóttöku er eftirfarandi:

Höfn

Lausavara (LCL)

Heilgámar (FCL)

Reykjavík (alm.vara)Mið 12:00Mið 16:00Hull (alm.vara) - Suðurleið

Fim 12:00

Fös 12:00

Rotterdam (alm.vara) - Suðurleið

Mán 15:00

 Þri 10:00

Cuxhaven (alm.vara) - Norðurleið
Mán 10:00
Mán 14:00
Árósar (alm.vara) - Norðurleið
Mið 12:00Fim 10:00
Kaupmannahöfn (alm.vara) - Norðurleið
Þri 16:00
Þri 16:00
Gautaborg (alm.vara) - Norðurleið
Mán 12:00
Þri 15:00
Osló (alm.vara) - Norðurleið
Fös 12:00

Fös 12:00

Flutningakerfi Samskipa


  • Lokunartímar sendinga í yfirstærð og hættulegur farmur eiga ekki við hér. Leitið upplýsinga sbr. hér að neðan.

Hafa samband

Innflutningur til Íslands
Útflutningur frá Íslandi