Tollmiðlunarskilmálar

Réttindi og skyldur í samningum milli tollmiðlara og viðskiptavina.

Skilmálar tollmiðlunar eru fyrst og fremst ætlaðir til að skýrt sé kveðið á um réttindi og skyldur í samningum milli tollmiðlunar Jóna Transport og viðskiptavina þeirra. Skilmálar þessir taka gildi þegar umboð til tollafgreiðslu liggur fyrir.