Flutningsskilmálar - sjóflutningar

Réttindi og skyldur vegna flutninga. 

Flutningsskilmálar farmflytjenda eru skilgreindir á farmbréfum. Skilmálarnir tilgreina réttindi og skyldur vegna flutninga. Mikilvægt er að gera athugasemdir strax við móttöku vöru ef um tjón er að ræða.

Um sjóflutninga, þ.m.t. strandflutninga, gilda flutningsskilmálar farmflytjenda (fyrir fjölþáttaflutninga og flutning frá höfn til hafnar),  eins og þeir eru á hverjum tíma, flutningssamningar milli aðila og ákvæði siglingalaga nr. 34/1985, eftir því sem við á.

Farmbréf fyrir fjölþáttaflutninga

 

Íslensk þýðing á flutningaskilmálum Samskipa. Beri eitthvað á milli gildir enski frumtextinn.

Sjá enska textann

Sjá íslenska textann