Tryggingar
Farmtryggingar eru mikilvægur þáttur í flutningum til að eigandi vörunnar geti tryggt sína frakt.
Hver ber ábyrgð
Viðskiptaskilmálar á sölu / kaupum vöru segir hver ber hvaða hlutverk í flutningskeðjunni. Tryggingar ætti sá aðili að hafa sem ber ábyrgð á flutningum með flutningsaðilum.
.png)
