Tollamál
Allri frakt sem flutt er til og frá Íslandi þarf að tollafgreiða.
Hverjir tollafgreiða frakt
Tollmiðlarar sérhæfa sig í tollafgreiðslu á innflutnings- og útflutningsvöru. Innflytjendur og útflytjendur geta líka haft heimild til að sjá um eigin tollafgreiðslur frá tollyfirvöldum á Íslandi.
.png)
