Sjósendingar

Flutningur með skipum eru almennt umhverfisvænsti flutningsmáti fyrir okkur íslendinga.

Af hverju er sjóflutningur valinn sem flutningsmáti

Sjóflutningur er hagkvæmur flutningsmáti og grænt fótspor sjóflutninga er vænst af þeim flutningsmátum sem við höfum til og frá Íslandi.

Stærðir og þyngdir sjóflutninga eru meiri en almennt er í áætlunarflugum.

Deila á X

Deila í tölvupósti

Placeholder Square
Author name