Kostnaður og afhendingartími

Þegar velja skal flutningsmáta þá skiptir flutningstími frá dyrum til dyra oft miklu máli. Það hefur bæði áhrif á kostnað og afhendingartíma.

Hvernig vel ég hvernig flytja á fraktina

Ef fraktin þolir lengri flutningstíma þá er oft hagkvæmara að flytja vöru í sjófrakt. Er ekki algilt ef um lítið magn er að ræða.

Styttri flutningstími kallar oft á hærri kostnað og flugflutning.

Deila á X

Deila í tölvupósti

Placeholder Square
Author name