Hættuleg frakt
Hættuleg frakt er þegar frakt reynist hættuleg okkur og/eða umhverfi okkar ef ekki rétt meðhöndluð.
Hvernig flytjum við hættulega frakt
Umbúðir, pakkningar, og merkingar skipta sköpum í að hættuleg frakt sé rétt meðhöndluð. Ef merkingar, pakkningar, og pappírar eru ekki réttir þá eru allar líkur á að flutningi á fraktinni verði hafnað.
Sendandi ber ábyrgð á að öll gögn séu rétt og að tilkynna um hættulegan varning í frakt.
Farmflytjendur og flutningsmiðlarar sjónskoða vöruna, yfirfara pappíra, og fylgja gátlistum.
Mismunandi flutningsmátar eru fyrir hættulegan varning eftir magni og tegund hættulega varningsins.
.png)
