Flugsendingar
Flugsendingar eru kallaðar svo þegar við sendum frakt með flugi á milli flugvalla. Stærðir og þyngdir flugsendinga takmarkast við stærðir rýmis flugvéla sem fljúga hvern fluglegg.
Af hverju er flug valið sem flutningsmáti
Almennt er flug fljótari flutningsmáti heldur en t.a.m. sjósendingar. Ef mikið liggur við er hægt að nálgast flugsendingar á innan við sólarhring fyrir suma áfangastaði.
.png)
