Skrifstofur og umboðsmenn

Jón í hverri höfn

Á erlendum skrifstofum Jóna Transport, sem og umboðsaðilum okkar, náum við að skapa meiri sveigjanleika og getum þannig eflt þjónustuna við viðskiptavini þannig að vöruflæði frá birgjum til móttakenda verði ein heild.

Jónar Transport eru með eigin skrifstofur í Bandaríkjunum, Bretlandi, Danmörku, Hollandi, Noregi og Svíþjóð.

Nánari upplýsingar um okkar skrifstofur, auk erlendra umboðsmanna okkar, er hægt að nálgast í fellivalmyndum hér á síðunni. Flutningsfyrirmæli þarf að velja í samræmi við flutningsmáta miðað við valið land.

Skrifstofur Jóna Transport víða um heim:

Jonar Transport - Holland

Waalhaven Oostzijde 81, Bld. Dockworks 2, Portnr 2203 

3087 BM Rotterdam 
Netherlands
Tel: +31 88 400 1111
Fax: +31 88 400 1911
E-mail: jonar.rtm@jonar.is
Website: http://www.jonar.is

Tengiliðir / Contacts:
Jan Zuidam, jan@jonar.is
Joyce Janse, joyce@jonar.is
Sonja Biest, sonja@jonar.is

Mikilvægt: Vinsamlega biðjið sendanda um að bóka sendingar hjá okkar skrifstofu í Rotterdam áður en þær eru afhentar til vöruhúss.

Vörumóttaka / Warehouse:

Jonar Transport c/o Mainport Warehousing BV
Den Hamweg 30
3089 KK Rotterdam / Portno. 2740
Mán til fim frá kl 07.30 til 15.30. Hádegishlé frá kl 11.45 til 12.30.

Lokunartími vörumóttöku á mánudögum kl 14.00.

Jonar Transport - Bretland/Immingham - sjór

Jonar Transport office:

Suite 2, Origin 4, Genesis Park, Origin Way 
Europarc, Grimsby, DN37 9TZ, N.E. Lincolnshire 
United Kingdom
Tel: +44 (0) 1472 289 377
Fax: +44 (0) 1472 289 391
Email:  Jonaruk@jonar.is
Website: http://www.jonar.is

Direct Contacts:

Nick Graham – UK Operations , Tel.: +44 1472 289 390

Tanya Wilkins  - UK Operations Assistant, Tel.: +44 1472 289 379
Hulda Robbins – Manager , Iceland service, Tel.: +44 1472 289 386


Delivery Hull, all cargo must be delivered to this address:
Jonar Transport Ltd c/o Rob Hatfield
6 Tower House Lane
Hull
HU12 8EE
United Kingdom

Opið mánudaga til föstudaga 07.00 - 17:00. 

Mikilvægt er að ökutæki sé mætt á svæðið fyrir kl.15:30 til að fá staðfesta losun.

Mikilvægt! Bóka þarf sendinguna áður en afhending á sér stað.
ATH: Allar afhendingar þurfa að vera bókaðar með 24 klst fyrirvara. Vinsamlegast hafið samband við Nick Graham eða Tanya Wilkins í gegnum síma (sjá ofan) eða netfang jonaruk@jonar.is .

Jonar Transport - Bretland/London - flug

Jonar Transport c/o SEKO Logistics (London) Ltd.

Unit 11, Egham Business Park,
Ten Acre Lane, Egham,
Surrey TW18 4AB
United Kingdom

Tel +44 1784 417 133

E-mail: jonarlhr@jonar.is
Website: http://www.jonar.is

Mikilvægt: Vinsamlega biðjið sendanda um að bóka sendingar hjá okkar skrifstofu í London áður en þær eru afhentar til vöruhúss.

Warehouse address - same as office address above.

Delivery Instructions: It's important that the delivery drivers state that they are delivering on behalf of Seko Logistics/Jonar Transport.

Jonar Transport - Danmörk

Jonar Transport - skrifstofa Árósum

Vandevejen 7 
Level 2
8000 Aarhus C
Denmark
Tel: +45 4698 4680
Fax: +45 8612 4680
E-mail: jonar.aar@jonar.is
Website: http://www.jonar.is
Contact: Siw Rasmussen. Direct tel. + 45 7071 7371

Mikilvægt: Vinsamlega biðjið sendanda um að bóka sendingar hjá okkar skrifstofu í Árósum eða Kaupmannahöfn áður en þær eru afhentar til vöruhúss.

Jonar Transport - vöruhús Árósum:

Containervej 5A 
Warehouse 404A
8000 Aarhus C
Denmark

Jonar Transport - Skrifstofa og vöruhús í Kaupmannahöfn

Greve Main 9
2670 Greve
Denmark
Tel: +45 3686 2000
Fax: +45 3686 2001

E-mail: jonar.cph@jonar.is
Website: http://www.jonar.is

Jonar Transport  - Bandaríkin

Jonar Transport Inc. c/o Samskip Logistics

999 Waterside Drive, Suite 1305

Norfolk VA 23510

USA

Tel: +1 757 855 8817
Fax: +1 757 855 1430

Tengiliður: Laura Maxfield
Email: Laura.Maxfield@samskip.com

Lausavara (LCL) afhendist til: 
Port City USA 
Warehousing and Logistics Inc 
3759 Village Avenue 
Norfolk, VA. 23502 
Booking tel. 757-852-3788 
Warehouse tel 757-852-3788 
Opið frá kl 08.00 - 17.00, alla virka daga. 

Mikilvægt: Vinsamlega biðjið sendanda um að bóka sendingar hjá okkar skrifstofu í Norfolk áður en þær eru afhentar til vöruhúss.

Jonar Transport - Svíþjóð

Tel: +46 42 4480460

E-mail: jonar.sweden@jonar.is

Skrifstofa / Office:

JONAR TRANSPORT - Helsingborg 
c/o Samskip AB 
Landskronavägen 23 B 
252 32 Helsingborg 
Sweden 
Contacts: Matthias Johansson and Laila Tsoutas 
Direct Tel.: +46 42 4480465 and +46 42 4480471 

Mikilvægt: Vinsamlega biðjið sendanda um að bóka sendingar hjá okkar skrifstofu í Helsingborg  áður en þær eru afhentar til vöruhúss.

Vörumóttaka / Warehouse: 
JONAR TRANSPORT Varberg
c/o GLD AB
Värnamovägen 8
432 32 Varberg
Sweden

Vöruhús fyrir móttöku lausavöru (LCL) og heilgáma (FCL) er opið alla virka dag frá kl 07:00 - 15:30. 

Jonar Transport - Noregur

Lysaker Torg 15 – 5 th floor 
N-1366 Lysaker 
Norway
Tel: +47 23 96 33 10

E-mail: jonar.osl@jonar.is
Website: http://www.jonar.is

Contact: Solveig Magnusdottir

Mikilvægt: Vinsamlega biðjið sendanda um að bóka sendingar hjá okkar skrifstofu í Osló áður en þær eru afhentar til vöruhúss.

Delivery Warehouse Oslo:
Jonar Transport
c/o Bring Warehousing
Skur 74
Kongshavn
0193 Oslo

Contacts: Morten Brathen
Tel + 47 22 66 64 74
Fax: +47 22 66 64 85