Sagan okkar

og skipurit

Helstu atriði í sögu Jóna Transport.

 1979 

Jónar hf stofnaðir í Hafnarfirði

 1980

Flutningsmiðlunin hf stofnuð í Reykjavík
 1984

Flutningsmiðlunin gengur í alþjóðleg samtök flutningsmiðlara WACO
 1989

Safnsendingar verða að veruleika í flugfrakt og heimilaðar af tollyfirvöldum 
 1990 BM flutningar hf stofnað í Reykjavík

 1995 Flutningsmiðlunin og  Jónar hf sameinast með skrifstofur í Hafnarfirði og Reykjavík

 2000

Samskip kaupa Flutningsmiðlunina Jóna sem sameinast þá BM flutningum sem Jónar Transport hf

 2000 Jónar opna skrifstofur í Hollandi - Rotterdam

 2000-2001

Jónar opna skrifstofur í Danmörku - Kaupmannahöfn

 2001

Jónar opna skrifstofur í Bretlandi - London og Immingham

 2001 -2002

Jónar opna skrifstofu í Bandaríkjunum - Norfolk
 2003 Jónar hljóta viðurkenningu ÍMARK fyrir besta markpóstinn

 2004 Jónar opna skrifstofu í Noregi – Moss

 2004 Jónar opna skrifstofu í Svíþjóð – Varberg

 2005 Jónar flytja skrifstofur sínar og starfssemi í Kjalarvog

 2006

Nýtt útlit á vörumerki Jóna Transport kynnt til sögunnar
 2009  Jónar kaupa rekstur flutningsmiðlunarinnar  Iceco ehf 

 2010

Jónar Transport og auglýsingstofan Jónsson & Le'macks vinna Lúðurinn fyrir besta veggspjaldið, heimskort Jóna

 2011 Sérverkefnadeild sett á laggirnar

 2013 Starfsemi Iceco færð inn í rekstur Jóna Transport 

 2014 Þjónustuvefur Jóna Innleiddur

 2016 Nýir sendibílar teknir í notkun sérútbúnir fyrir hitastýrðar vörur

 2016 Ný heimasíða Jóna Transport

 2019

 Framúrskarandi fyrirtæki 9 árið í röð.
 2020 Jónar sjá um dreifingu bóluefnis um landsbyggðina í miðjum heimsfaraldri.

 

  Skipurit Jóna Transport hf má finna hér